Daily Archive: 20/10/2015

Molar um málfar og miðla 1817

SÓKN ÞÁGUFALLSINS – MÉRANIR Í Molum (1813) var nýlega fjallað um sókn , eða ásókn þágufallsins í töluðu og rituðu máli. Nú hefur Helgi Haraldsson , prófessor emerítus í Osló sent Molaskrifara línu um þetta. Helgi segir: ,, Halldór heitinn Halldórsson kallaði þágufallsfylliríið méranir. Sjá: http://www.europeana.eu/portal/record/92012/BibliographicResource_2000081741163.html Molaskrifari þakkar þessa ágætu ábendingu.   ENN UM SÖGNINA AÐ …

Lesa meira »