VARLA BOÐLEGT Varla boðlegt, skrifaði Sigurður Sigurðarson (14.10.2015). Hann segir:,, Mér finnst þessi fyrirsögn í íþróttakálfi Morgunblaðsins í dag varla boðleg: „Gátum labbað stoltir af vellinum“. Í blaðamennskunni í gamla daga var manni kennt að lagfæra orðalag viðmælenda sinna, leiðrétta málvillur, lagfæra setningaskipan og annað smálegt. Þó Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, hafi sagt …