Daily Archive: 18/03/2016

Molar um málfar og miðla 1911

FISKUR OG FISKI Rafn skrifaði (16.03.2016): ,,Sæll Eiður Fólk virðist vera hætt að gera greinarmun á karlkynsorðinu fiski (fiskur-fisk-fiski-fisks), sem er notað um sjávardýr, og kvenkynsorðinu fiski (fiski-fiski-fiski-fiskjar), sem merkir fiskveiðar. T.d. var í fréttum beggja sjónvarpsstöðvanna í gærkvöldi talað um fiskihjalla suður á útnesjum. Slíks fyrirbæris hefi ég aldrei heyrt getið fyrr, þótt fiskhjallar …

Lesa meira »