ENN EITT DÆMIÐ … Enn eitt dæmið um slaka málfræðikunnáttu mátti heyra í fréttum Ríkisútvarps , – og sjá á vefsíðu Ríkisútvarpsins (27.12.2016): ,,Karlmaður, sem grunaður er um að hafa haldið konu gegn hennar eigin vilja á heimili sínu og nauðgað henni, hefur verið gert að afplána 630 daga eftirstöðvar fangelsisrefsingar. „ Karlmaður hefur ekki …
Molar um málfar og miðla 2082
Molaskrifari horfir ævinlega á veðurfréttir í sjónvarpinu. Mikill áhugamaður um veðurfar. Að öðrum veðurfræðingum ólöstuðum finnst honum Einar Sveinbjörnsson gera veðrinu best skil. Hann er bara of sjaldan á skjánum. Einar sýnir okkur jafnan hitastig í Færeyjum og sýnir eða nefnir hitann á Kanaríeyjum. Margir vilja gjarna vita af veðrinu á þessum stöðum. Ekki sakaði …
Molar um málfar og miðla 2081
ENN UM KOSNINGAR OG ATKVÆÐAGREIÐSLUR Það er með ólíkindum hvað sumum fréttamönnum gengur illa að greina á milli kosninga og atkvæðagreiðslna. Þetta hefur oft verið nefnt í Molum. Í áttafréttum að morgni Þorláksmessu var sagt í Ríkisútvarpinu: ,,Kosningu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um fordæmingu á landtöku ‚Ísraelsmanna á vesturbakka ….“Það var ekki verið að kjósa …
Molar um málfar og miðla 2080
AÐ VANDA MÁL SITT Kannski er það ekki lengur til siðs hjá sumum blaðamönnum að vanda mál sitt. Í Ljósvakapistli í Morgunblaðinu rétt fyrir jólin (22.12.2016) var skrifað: ,, Jóladagatöl hafa verið fastur liður hjá flestum börnum á þessum árstíma og var slíkt algjört ,,möst“ á mínum uppvaxtarárum“. Möst er ekki íszlenska , ,,möst“ er …
Molar um málfar og miðla 2079
SÍBRJÓTUR Molavin skrifaði ( 22.12.2016): ,, „Síbrjótur dæmdur fyrir þjófnað og árás“ segir í fyrirsögn fréttar á vef Ríkisútvarpsins (22.12.). Það er gaman og gleðiefni þegar tekin eru upp lipur orð, gagnsæ og auðskiljanleg. Þetta orð, síbrjótur“ er liprara en síbrotamaður en segir það sama.“ Ágætis orð. Þakka bréfið, Molavin STAFSETNING OG BEYGINGAR …
Molar um málfar og miðla 2078
SLYS Jakob R. Möller skrifaði Molum (20.12.2016): ,, Heill og sæll, Nú til dags sýnast hverskyns óhöpp kölluð slys. Var að hlusta á fréttir á Rás 1, þar var ítrekað vísað til „slyssins á Mosfellsheiði“ síðdegis. Ekkert var þó nefnt um það, að nokkur maður hefði meiðzt. Samkvæmt minni málvitund merkir slys, að einhver hafi …
Molar um málfar og miðla 2077
ENSKAN ENN – HONEY MUSTARD ! Molaskrifari fór í matvöruverslun að kaupa sinnep, sem ekki er í frásögur færandi. Þar var úr mörgu að velja. Meðal annars var þar á boðstólum …. Alveg ekta Honey Mustard . Þetta var ekki erlend framleiðsla. Þetta var frá Akureyri. Framleiðandinn var M&M, Matur & Mörk, Frostagötu 3c, …
Molar um málfar og miðla 2076
ORÐRÓMAR OG AÐ FRJÓSA TIL BANA Málglöggur lesandi sendi Molum línu (18.12.2016). Hann segir: „Á mbl.is laugardaginn 17. desember var talað um „orðróma“ ( í fleirtölu.) Er það ekki hreint orðskrípi? Þar var einnig talað um að einhver hefði „frosið til bana“. Segjum við ekki að lengur að „frjósa í hel“? Það þarf að herða …
Molar um málfar og miðla 2075
AÐ GRAFA SNJÓ Trausti sendi Molum eftirfarandi (14.12.2016): „Tólf ára drengur lést í Greenwich í New York í dag en hann var að byggja snjóvirki þegar hann varð undir snjóbakka.“ Þetta er náttúrlega sorgleg frétt og ég vona að mér fyrirgefist þó ég spyrji: Hvað er snjóbakki? „Þá lést hinn 56 ára David Perrotto í …
Molar um málfar og miðla 2074
FYRIRHÖFN OG FJÁRMUNIR Þorvaldur skrifaði Molum (13.12.2016): ,,Sæll Eiður. Var að horfa á Kastljós þar sem rætt var við lögfræðing Lyfjastofnunar um eftirlit með svokölluðum lækningatækjum. Pilturinn sagði að setja þyrfti frekari „rísorsa“ (e. resources) í eftirlitið til að það mætti koma að gagni. Ekki átti hann íslenskt orð yfir hugtakið, en hefur trúlega átt …