Frétt á mbl.is (30.05.2012): Flytja þurfti reiðhjólamann á slysadeild Landspítala eftir að bifhjólamaður ók á hann við Víkurvegsbrú á Vesturlandsvegi á sjöunda tímanum í kvöld. Orðið reiðhjólamaður var einnig notað í fyrirsögn fréttarinnar. Hvað er að hinu hefðbundna orði hjólreiðamaður? Um annað í fréttinni má sitthvað fleira segja! Rétt er að geta þess að …