Lesandi sendi eftirfarandi (11.06.2012): ,,Af hverju heitir þáttur sjónvarpsins á RUV Baráttan um Bessastaði ? – Ég hef skoðað orðið t.d. í Orðabók Háskólaans og það tengist líkamlegum átökum, hrakningum, bardögum, erfiðri lífsbaráttu.. ! Mér finnst þetta ekki við hæfi. – fyrir forsetakosningarnar 1980 var sjónvarpið með þátt sem hét einfaldlega: Ávörp forsetaefnanna .. eins …