Þröngsýni stjórnenda Ríkissjónvarpsins hefur opinberast og kristallast í þeirri staðreynd að í vikunni sem senn er liðin hefur verið fótbolti á dagskrá Ríkissjónvarpsins fimm klukkustundir á dag, dag eftir dag. Stjórnendur annarra norrænna ríkisstöðva hafa víðari sjóndeildarhring og vita að þeir hafa skyldur við fleiri en þá eina sem hafa gaman af fótbolta. Það vita …