Daily Archive: 20/06/2012

Molar um málfar og miðla 936

Það eru reginmistök hjá Ríkissjónvarpinu að vera með langan þátt með forsetaframbjóðendum kvöldið fyrir kjördag, 29. júní. Það á gefa okkur hlustendum/horfendum frí frá frambjóðendum þennan lokadag. Hér hefði gott dagskrárráð getað haft vit fyrir stjórnendum. Í frétt á mbl.is (17.06.2012) um innbrot í hesthús á Hellu er aftur og aftur talað um reiðhnakka. Dugað …

Lesa meira »