Í fréttatíma Stöðvar tvö (05.07.2012) var rætt við roskin bresk systkin sem höfðu siglt út fyrir Vestfirði þar sem faðir þeirra fórst með bresku herskipi í heimsstyrjöldinni síðari. Talað var um rússneska skipalest ,sem er rangt. Þetta var skipalest bandamanna á leið til Rússlands með hergögn og birgðir af ýmsu tagi. Sagt var að skip …