Mikilvægt er í fréttum að farið sé rétt með mannanöfn, – eins og allt annað reyndar. Í morgunútvarpi Rásar tvö (19.07.2012) var rangt farið með nafn formanns Samtaka aldraðra. Hann var sagður Jónsson, en er Jónasson, Erling Garðar Jónasson. Ekki heyrði Molaskrifari að þessi missögn væri leiðrétt. Ríkisútvarpið er heldur tregt til leiðréttinga, á þó …