Lesandi sendi þessar línur (15.07.2012): ,,Ekki veit ég hvort það er sett mönnum til gamans eða af hrekkleysi en á bls. tvö Fréttatímanum 13.-15. júlí, í greininni LAUMUFARÞEGINN OG SPORÐDREKINN OTTÓ ER ALLUR segir frá plágu af spánarsniglum. Þar er viðvörunin: Þessi rauðbrúni snigill er plága í Skandinavíu og óttast menn að hann sé að …