Þessi grein birtist í Morgunblaðinu í dag, 24.07.2012. Allt er þegar þrennt er í Skálholti – Lögbrot við kirkjuvegginn Það þurfti þrjú bréf frá Ríkisendurskoðun til alþingismannsins Árna Johnsen til að fá þingmanninn til að fara að landslögum varðandi skil á bókhaldsgögnum frá svonefndu Þorláksbúðarfélagi. Félagið hefur staðið fyrir kofabyggingu við vegg dómkirkjunnar í Skálholti …
Daily Archive: 24/07/2012
Molar um málfar og miðla 963
Í íslensku er áhersla jafnan á fyrsta atkvæði. Þetta mættu menn á Stöð tvö hafa í huga þegar Damaskus kemur við sögu í fréttum. Framburðurinn er ‘damaskus, ekki da’ maskus eins og sagt var í fréttum (21.07.2012). Það er enskur framburður að flytja áhersluna á annað atkvæði. Lesandi sendi eftirfarandi (22.07.2012)vegna fréttar á dv.is : …