Í fréttum af óveðrinu og fannferginu vestan hafs fyrir helgina var talað um kafaldsbyl. Molaskrifari hefði notað annað orð. Þetta var ekki kafaldsbylur eins Molaskrifari skilur það orð. Svo var sagt (dv.is)að óveðrið hefi verið snjóstormur. Hrá aulaþýðing úr ensku, snowstorm. Sá sem skrifaði hefur sennilega ekki þekkt hið ágæta orð stórhríð. Ríkissjónvarpið talaði um …