Lesandi benti á þessa frétt á mbl.is (20.02.2013) http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/02/20/bunir_ad_grafa_11_12_thusund_tonn/ Þarna er talað um að grafa síld í fjörunni. Eðlilegra væri að mati Molaskrifara að tala um að urða síldina. Í fréttinni segir: ,, Síldin er grafin í fjörunni, en grútnum er ekið að urðunarstað í Fíflholtum. Bjarni segir að reynt sé að taka margar grafir …