Tungutakspistill Gísla Sigurðssonar prófessors í íslensku við Háskóla Íslands í Morgunblaðinu á laugardag (09.03.2013) er gott dæmi um málstefnu þeirra sem kallaðir hafa verið reiðareksmenn. Það eru þeir sem er nokk sama hvernig móðurmálið þróast svo lengi sem það skilst. Þannig skipti ekki máli hvort talað um Landeyjarhöfn (eins og stundum sést) eða Landeyjahöfn. Molaskrifari …