Sæmundur E. Þorsteinsson sendi eftirfarandi (21.03.2013): ,,Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í dag 20.3. var sagt frá skipi sem keypt hafði verið „til að þjónusta olíuleit“. Sögnin „að þjónusta“ hefur mjög fært sig upp á skaftið undanfarin ár. Mér finnst setningin varla skiljanleg, á að nota skipið til olíuleitar eða einhvers annars sem tengist olíuleit? Annars var …