Viðtöl fréttamanna Ríkissjónvarpsins við veðurfræðinga á undan íþróttafréttum eru oft dálítið hallærisleg. Stundum er eins og fréttamaðurinn hafi ekki mikinn áhuga á því sem veðurfræðingurinn er að segja og er búinn að snúa sér að íþróttafréttamanninum næstum áður en veðurfræðingurinn hefur lokið máli sínu. Þessu reyndar auðvelt að breyta. Skólahreysti sem Ríkissjónvarpið er …