Skrifað er á visir.is (22.03.2013): Strákarnir í þættinum hringdu í Árna til að fá hann til að útskýra hugmynd sína um að koma á gangnasamgöngum á milli lands og eyja. Gangnasamgöngur? Það er greinilega eitthvað nýtt. Venja er að skrifa Eyjar með upphafsstaf, þegar átt er við Vestmannaeyjar. Maður sem rætt er við í fylgiblaði …