Málfróður Molalesandi sendi eftirfarandi (18.03.2013) ,,Á hverjum degi sjást leiðinlegar ambögur með „myndi, … myndi … myndi …“ Þessi hjálparsögn sækir á í málnotkun í samböndum sem ætti tvímælalaust að forðast að nota hana. Hjálparsögnin „myndi / mundi“ táknar í eðlilegu máli fyrirvara og efasemdir. Oft birtir hún einhvers konar spádóm eða tilgátu eins og …