Í hádegisfréttum Bylgjunnar (09.07.2013) sagði frá sjómanni er átti fótum fjör að launa er eldur kom upp í báti hans. Hann var einn um borð í litlum plastbáti en báturinn var um tvær sjómílur norðaustur af Garðskaga. Manninn sakaði ekki en báturinn sökk. Það er ekki öllum gefið að geta gengið á vatni, en það …