Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn gegn Ríkisútvarpinu. Sakar það um hlutdrægni og undirlægjuhátt við fyrrverandi ríkisstjórn. Svo er helst að skilja á sumum talsmönnum Sjálfstæðisflokksins að starfslið fréttastofunnar eins og það leggur sig sé með flokksskírteini í Samfylkingunni. Á föstudagskvöld var aðalfrétt beggja sjónvarpsstöðva um mat Standard & Poors matsfyrirtækisins á fjármálahorfum hjá íslenska ríkisins ( …