Hafdís benti á eftirfarandi (15.10.2013): ,, RUV 13. okt. 2013 , – Fornar mannvistaleifar í Osló. Fornleifafræðingar hafa fundið 9200 ára gamlan bústað manna í Ekeberg í Ósló. Þetta er elsti mannabústaður sem fundist hefur til þessa í Óslóborg. Hann fannst við rannsókn sem gerð var áður en höggmyndagarður verður opnaður í Ekeberg. Í ljós …