Daily Archive: 27/10/2013

Ekki góð byrjun hjá Gísla Marteini

Ekki þótti mér það góð byrjun  á  sunnudagsþætti  Gísla Marteins Baldurssonar í Ríkissjónvarpinu að hefja  fyrsta þáttinn á því að gera lítið úr málstað náttúrverndarfólks í umræðunni um vegagerð í Garðahrauni/Gálgahrauni. Byrjað var á því að ræða  um það sem kalla mætti keisarans skegg, hvort þetta héti Gálgahraun eða Garðahraun. Það er íslenskur  siður að …

Lesa meira »