Hversvegna sýnir Ríkissjónvarpið aldrei fréttaskýringaþætti um erlend málefni? Nóg framboð ætti að vera af slíku efni frá Norðurlöndunum, öðrum Evrópulöndum og úr vesturheimi. Nú er til dæmis meiri gerjun á Kóreuskaga en oftast áður, allt upp í loft í stjórnmálum á Ítalíu, alltaf eitthvað mikið að gerast í Kína, ýmis opinber starfsemi í Bandaríkjunum lömuð …