Daily Archive: 02/10/2013

Molar um málfar og miðla 1316

Hversvegna sýnir Ríkissjónvarpið aldrei fréttaskýringaþætti um erlend málefni? Nóg framboð ætti að vera af slíku efni frá Norðurlöndunum, öðrum Evrópulöndum og úr vesturheimi. Nú er til dæmis meiri gerjun á Kóreuskaga en oftast áður, allt upp í loft í stjórnmálum á Ítalíu, alltaf eitthvað mikið að gerast í Kína, ýmis opinber starfsemi í Bandaríkjunum lömuð …

Lesa meira »