Rafn skrifaði (05.03.2014): ,,Í málfarsmolum nr. 1427 finnur Haraldur Ingólfsson að því að í fréttaflutningi hafi verið talað um, að Suður-Afríkaninn Óskar Pistoríus hafi skotið unnustu sína og það lagt að jöfnu við, að hann hafi þar verið sagður morðingi hennar. Samkvæmt þeim fréttum, sem ég hefi séð og heyrt um málið er ágreiningslaust, …