Einar Örn Thorlacius sendi Molum eftirfarandi um málsmekk: Um tölu og greini í íslensku: Það er ekkert rangt við að tala t.d. um Norðurlandið, Vestfirðina og Austurlandið í staðinn fyrir að tala um Norðurland, Vestfirði og Austurland. Það er heldur ekkert rangt við að notað orðið „vara“ ætíð í fleirtölu og tala um vörur …