Monthly Archive: febrúar 2014

Molar um málfar og miðla 1424

Takk fyrir að sjá okkur, sagði kona sem rætt var við í morgunþætti Rásar eitt, þegar hún kvaddi ( (26.02.2014). Google-þýðingavélin að verki?   Vegna lagningu (raflínu) var sagt í fréttayfirliti í sex fréttum Ríkisútvarps (26.02.2014). í fréttinni var hinsvegar réttilega sagt: Vegna lagningar raflínu.   GÓG benti á eftirfarandi frétt af visir.is: http://www.visir.is/startadi–selfie–trendinu/article/2014140229105 Hann …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1423

Í fréttum Stöðvar tvö (25.02.2014) var talað um tímabundinn forseta Úkraínu. Sennilega var átt við bráðabirgðaforseta. Eða settan forseta eins og ágætlega var sagt var í fréttum Ríkissjónvarps. Nema óvenjulegur asi hafi verið á manninnum, hann hafi verið mjög tímabundinn. Í fréttaskrifum er alltaf betra að vita merkingu orðanna sem notuð eru.   Morgunblaðið gætti …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1422

  Steini benti á þessa frétt á  vef Ríkisútvarpsins (23.02.2014): http://ruv.is/frett/milljardamaeringunum-teknir-opnum-ormum Hann segir: ,,Nú um stundir eru milljarðamæringar annaðhvort teknir höndum eða þeim tekið opnum örmum. Vonandi ákveður RÚV sig áður en langt um líður.” Molaskrifari þakkar sendinguna.   NN skrifaði Molum eftir fund á Austurvelli (24.02.2014) ,,Veit ekkert hvort ég á að vera fylgjandi …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1421

Hversvegna ávarpa íslensk fyrirtæki og félög okkur aftur og aftur á ensku? Nýlega birti Ferðafélag Íslands heilsíðuauglýsingu undir fyrir fyrirsögninni Biggest Winner. Margir, þeirra á meðal Molaskrifari, telja Ferðafélagið íslenskast allra félaga. Hversvegna enska? Á laugardag (22.02.2014) birtist í Fréttablaðinu heilsíðu auglýsing frá Brimborg þar sem auglýstir eru Volvo bílar. Þvert yfir síðuna stendur: Made …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1420

  Trausti sendi Molum línu (20.02.2014) vegna fréttar á dv.is, http://www.dv.is/frettir/2014/2/20/i-besta-falli-hugarburdur/ Hann segir: ,,Kári hefur stefnt Lex og Karli Axelssyni, einum af eigendum stofunnar, vegna reikninga í tengslum við vinnu lögmannsstofunnar fyrir hann við málsvörn hans í dómsmáli verktakans Fonsa ehf gegn Kára vegna steypun á glæsihýsi hans við Fagraþing nærri Elliðavatni.“ Hvað er ,,steypun“? …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1420

Trausti sendi Molum línu (20.02.2014) vegna fréttar á dv.is, http://www.dv.is/frettir/2014/2/20/i-besta-falli-hugarburdur/ Hann segir: ,,Kári hefur stefnt Lex og Karli Axelssyni, einum af eigendum stofunnar, vegna reikninga í tengslum við vinnu lögmannsstofunnar fyrir hann við málsvörn hans í dómsmáli verktakans Fonsa ehf gegn Kára vegna steypun á glæsihýsi hans við Fagraþing nærri Elliðavatni.“ Hvað er ,,steypun“? Veist …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1419

Trausti benti á þessa frétt á visir.is (19.02.2014): http://www.visir.is/kinverjar-aetla-ad-byggja-lengstu-jardgong-i-heiminum/article/2014140218822 Hann segir: Kostnaður við gerð gangnanna verður á bilinu 26 milljarða Bandaríkjadala. Hér er ekkert bil í kostnaðaráætlun. Kostnaðurinn er áætlaður 26 milljarðar USD! Molaskrifari þakkar Trausta og bætir við. Svo á þetta auðvitað að vera: Kostnaður við gerð ganganna, ekki gangnanna! Af mbl.is (19.02.2014): Slit …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1418

Í kvöldfréttum Ríkisjónvarps (18.02.2014) var sagt um skýrsluna sem ríkisstjórnin pantaði um stöðu aðildarviðræðna við ESB að hún hefði lekið í fjölmiðla. Ekki kann Molaskrifari að meta það orðalag. Hefði frekar sagt: Skýrslunni var lekið til fjölmiðla. Í sömu frétt var sagt að viðræðum við ESB hefði verið slitið. Það er ekki rétt eins og …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1417

  Rafn benti á þessa frétt á pressan.is , þar sem segir meðal annars: Viðskiptajöfnuðurinn hefur aldrei verið meiri en hann nam 133,9 milljörðum danskra króna 2013 sem er 24,7 milljörðum meira en árið áður. Sjá: http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/danmork-vidskiptajofnudurinn-slo-oll-met-2013 Rafn segir: ,,Er þessi frétt ekki dæmi um ójöfnuð fremur en jöfnuð?? Fréttin er af vef Pressunnar. Þetta …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1416

  Af mbl.is (15.02.2014): Töluvert magn af loðnu virðist vera í sjónum suður af landinu, og hefur hún rekið á land á fjöruna sem tilheyrir Fagradal í Mýrdal austan við Vík. Hvað rak loðnan á land? Loðan rak ekkert á land. Loðnuna rak á land.  http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/02/15/lodnureki_a_fagradalsfjoru/   Meira af mbl.is (16.02.2014): Á þessari leið braut …

Lesa meira »

Older posts «