Molavin skrifaði (21.03.2014):,, Úr mbl.is-frétt 21.3: ,,Þýfið hefur ekki fundist, en maðurinn hafði á brott fjármuni úr sjóðsvél.“ Hér étur blaðamaður upp orðrétt stofnanamál úr lögreglutilkynningu. Orðið ,,sjóðsvél“ er aldrei notað í daglegu tali. Þar er átt við peningakassa í afgreiðslu. Það ágæta orð þótti ekki nógu fínt þegar lög voru sett um upptöku virðisaukaskatts …