Gleðilegt ár, ágætu Molalesendur. Kærar þakkir fyrir ánægjuleg samskipti, gagnlegar ábendingar og hlýjar kveðjur á nýliðnu ári. Að morgni nýársdags, þegar Molaskrifari var að hreinsa lausamjöll af stéttinni hjá sér, kom granni, sem hann hefur ekki áður hitt, yfir götuna, kynnti sig og óskaði Molaskrifara gleðilegs árs og þakkaði honum skrifin. Þetta þótti …