RÍKISSJÓNVARPIÐ,,GENGUR PLANKANN” Molavin skrifaði (01.02.2016):,, Ríkissjónvarpið sagði í fréttafyrirsögn í kvöld (1.2.2016): „Samfylkingin gengur plankann“ þegar fjallað var um slakt gengi í Gallup-könnun. „To walk the plank“ er algengt orðtak í enskri tungu, komið frá þeirri þjóðsögu að sjóræningjar hafi tekið menn af lífi með því að láta þá ganga með bundið fyrir augu eftir …
Monthly Archive: febrúar 2016
Molar um málfar og miðla 1877
UM KYNNINGAR OG FLEIRA Þórarinn Guðnason, vinur Molaskrifara og vinnufélagi á árum áður, sendi eftirfarandi (28.01.2016) ,,Sæll félagi, Ég hef aldrei almennilega skilið þegar verið er að tala um að fólk sé kynnt fyrir dauðum hlutum. Þannig varð mér á að skella upp úr, þegar ég las eftirfarandi klausu á visir.is, í grein eftir Eirík …