YFIRMAÐUR FORSETAEMBÆTTISINS Í fréttum Ríkisútvarps á föstudagskvöld voru nefnd nöfn ýmissa, sem kæmu til greina, sem ráðherrar eða valdamiklir embættismenn, þegar Donald Trump tekur við embætti. Þar og á vef útvarpsins var talað um yfirmann forseta embættisins. Þar sagði: ,, Þá þykir líklegt að Newt Gingrich, fyrrverandi forseti Fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, verði yfirmaður forsetaembættisins. Sú staða …