Á ALÞINGI Í fréttum Bylgjunnar á hádegi (23.11.2016) var sagt að stjórnarmyndunarviðræður færu fram á Alþingi. Það er ekki rétt. Stjórnarmyndunarviðræður fóru fram í Alþingishúsinu. Ekki á Alþingi. Á þessu er munur. Í fréttum Ríkissjónvarps kvöldið áður heyrðum við sömu meinlokuna. Þá sagði þulur, að rætt hefði verið við Katrínu Jakobsdóttur á Alþingi. Það var …