ENN UM VIÐTENGINGARHÁTT Úr Morgunpósti Kjarnans (25.11.2016): ,, Frétt Benedikt Jóhannesson segir að hugmyndir Katrínar Jakobsdóttur um að bæta við hátekjuskattþrepi á laun sem voru yfir einni og hálfri milljón króna á mánuði og að leggja á stóreignaskatt höfðu ekki verið kynntar formönnum þeirra flokka sem hún ræddi við um stjórnarmyndun þegar þær birtust í viðtali …