KEYPT OG VERSLAÐ Það er löngu tímabært, að málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins ræði sérstaklega við þá fréttamenn, sem ekki geta gert greinarmun á sögnunum að versla og að kaupa. Kunna ekki að nota þessar sagnir. Í hádegisfréttum á föstudag (18.11.2016) sagði fréttamaður: ,, … en ólíkt því sem gerist þegar verslað er sælgæti í lausu í verslun …