Daily Archive: 03/01/2017

Molar um málfar og miðla 2085

EINFÖLD SAMLAGNING Rafn skrifaði á nýársdag: ,, Sæll Eiður Það er ekki aðeins málþekking fréttabarna, sem virðist vera fyrir neðan alla hellur. Kunnátta í reikningi og stærðfræði virðist vera á svipuðu stigi. Í minni skólatíð var kennt, að 1+11+1 gæfi útkomuna 13. Í frétt mbl.is hér fyrir neðan verða ein fyrrverandi eiginkona, 11 ættingjar hennar og einn …

Lesa meira »