Daily Archive: 25/01/2017

Molar um málfar og miðla 2100

HITI Víðast fjögur til átta stiga hiti á morgun. Þetta las reyndur fréttamaður í lok fjögur frétta á sunnudaginn var (22.01.2017). Heyrði greinilega ekkert athugavert við þetta orðalag, sem hefði átt að vera: Víðast fjögurra til átta stiga hiti á morgun.   ORÐTÖK Í íþróttafréttum Ríkissjónvarps (23.01.2017) var tekið svona til orða: Það þótti þó …

Lesa meira »