Daily Archive: 14/01/2017

Molar um málfar og miðla 2092

,,EKKI FRÉTT“ Stundum er talað um ,,ekki fréttir“, þegar skrifað er um eitthvað sem ekki er nýtt , ekki breyting, ekki í frásögur færandi. Þannig ,, ekki frétt“ var á fréttavef Ríkisútvarpsins (12.01.2017). Fyrirsögnin var: Utanríkisráðherra mótfallinn aðild að ESB. Það er ekki nýtt. Það er ekki frétt. Guðlaugur Þór Þórðarson, sem nú  er orðinn …

Lesa meira »