LEITIR – KRAKKAFRÉTTIR RÍKISSJÓNVARPS Molavin skrifaði (24.01.2017): ,, Fréttir fyrir börn í Sjónvarpinu (kallaðar því kauðalega nafni Krakkafréttir) hófust í kvöld (24.1.16) á því sem kallað var „leitir að fólki“. Mikilvægt er að RUV vandi mjög til orðalags og málfars í þessum sérstaka fréttatíma fyrir yngstu kynslóðina. Eins og fram kom réttilega í máli viðmælanda …