Daily Archive: 23/01/2017

Molar um málfar og miðla 2098

HVAÐ ER AÐ? Hér hefur stundum verið vikið að því hvernig dagskrárkynningar Ríkissjónvarpsins oft eru í skötulíki. Það sannaðist enn einu sinni í gær (22.01.2017). Þá boðaði lögreglan til blaðamannafundar með stuttum fyrirvara. Tilkynnt var í fjögur fréttum útvarps að fundurinn yrði í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Á skjá Ríkissjónvarpsins stóð: Dagskráin í dag: 16:49 …

Lesa meira »