MEINLOKAN MARGTUGGNA Sagt var í íþróttafréttum Ríkissjónvarps (05.01.2017): Í seinni leik kvöldsins mættust gestgjafar Danmerkur …. Þarna var verið að tala um dönsku gestgjafana, sem héldu mótið, – ekki einhverja sem voru gestjafar Dana, buðu Dönum. Þetta er einkennileg meinloka og undarlegt, að íþróttafréttamenn skuli ekki vita hvernig á að nota orðið gestgjafi. Í sama …