Ríkissjónvarpið stóð sig vel í gærkveldi (09.12.2010) við að koma flóknu efni skilmerkilega til skila í fréttum og Kastljósi. Sannast sagna voru frásagnir af norsku skýrslunni um Landsbankann svo yfirgengilegar að það tekur venjulegt fólk talsverðan tíma að melta það hvernig bankabófarnir komust upp með bankaránið með blessun endurskoðendanna Price Waterhouse Coopers. Ótrúlegra en nokkur …