Ríkisútvarpið á áttræðisafmæli í dag, 20. desember. Það var merkur áfangi í þjóðlífinu, þegar Ríkisútvarpið tók til starfa, en einstaklingar höfðu þá rekið útvarp um nokkurt skeið. Annar merkur áfangi var upphaf sjónvarps 30. september 1966. Margt hefur vel tekist hjá þessari þjóðarstofnun. Í fórum hennar eru ómetanleg verðmæti um sögu og menningu þjóðarinnar. Ríkisútvarpið varðveitir mikilvægan hluta menningararfs …