Daily Archive: 10/11/2011

Ósannindafléttan um Þorláksbúð Í Skálholti

Nú er komið í ljós að svokölluð „endurbygging“ Þorláksbúðar í Skálholti er byggð á ósannindum sem Árni Johnsen alþingmaður hefur spunnið og vélað kirkjuráð þjóðkirkjunnar til verksins með sér. Kirkjuráð hefur samþykkt (2. nóv. sl.) að gera ,,ekki athugasemdir við að Þorláksbúðarfélagið ljúki framkvæmd verksins þar sem fyrir liggi að byggingarleyfi verði gefið út,” (leturbreyting …

Lesa meira »

Ekki erum við rasistar, eða hvað?

Hvaða íbúi sem er á EES svæðinu sem spannar nær alla Evrópu gæti keypt hluta úr jörðinni Grímsstöðum án Fjöllum án þess að spyrja kóng eða prest á Íslandi, ef hann næði samningum við eigendur og reiddi fram jarðarverðið. Í ráðuneyti innanríkismála eru menn nú þungt hugsi því sá sem vill kaupa Grímssstaði á Fjöllum …

Lesa meira »