Daily Archive: 25/11/2011

Draugagangur á vef Ríkisútvarpsins?

Í dag (25.11.2011) var um skeið frétt á vef Ríkisútvarpsins undir fyrirsögninni: ,,Byggja í kapp við leyfissviptingu”. Efni fréttarinnar var að í áliti Skipulagsstofnunar ríkisins segir að leyfið sem veitt var fyrir endurbyggingu Þorláksbúðar í Skálholti hvíli á deiliskipulagi sem ekki sé í gildi. Síðan er haft eftir skipulagsstjóra, Stefáni Thors: ,,… en á meðan …

Lesa meira »