Daily Archive: 24/11/2011

Molar um málfar og miðla 774

Í fyrirsögn á mbl.is (22.11.2011) segir: Ekið á reiðhjólamann. Í fréttinni er talað um hjólandi vegfaranda. Hvað varð um hið góða orð hjólreiðamaður? Týnt og gleymt? Vonandi ekki. dv.is talaði réttilega um hjólreiðamann. Molavin hnaut einnig um þetta og segir: ,,Innlent | mbl | 22.11.2011 | 11:04 Ekið á reiðhjólamann Svo hljóðar fyrirsögn á Netmogga. …

Lesa meira »