Daily Archive: 16/11/2011

Icelandair undirbýr kirkjubyggingu

Það var sannarlega fréttnæmt að fulltrúi flugfélagsins Icelandair hefði mætt á Kirkjuþingi til að reka áróður fyrir því að byggð yrði í Skálholti eftirlíking af miðaldakirkju. Enn furðulegra var að heyra að þetta ætti að kosta litlar 530 milljónir og aðgangseyrir ætti að standa undir byggingarkostnaði og rekstri. Það hlýtur að teljast mikilvæg stefnubreyting hjá …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 766

Í dag, 16. nóvember, er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn er helgaður tungunni, dagur íslenskrar tungu. Allir dagar eiga að vera dagar íslenskrar tungu. Úr mbl.is (13.11.2011): …. en barnið var næstum því búið að kafna þegar blautklútur festist í hálsinum á því. Næstum því búið að kafna? Næstum kafnað, hefði verið betra orðalag í frásögn …

Lesa meira »