Daily Archive: 03/01/2012

Páll Magnússon sendir mér línu

Páll Magnússon útvarpsstjóri sendi mér þessar línur síðdegis í dag (03.01.2012) Sæll Eiður Nú ætla ég mér ekki þá dul að hefja rökræður við þig, en höfum samt eitt alveg á hreinu: Ef fjöldamorðin í Noregi og fórnarlömb þeirra væru höfð í flimtingum í Áramótaskaupi þætti mér það jafn forkastanlegt og þér. Ég er þeirrar …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 803

Á öðrum degi ársins tók Molaskrifari eftir þeirri breytingu í dagskrá morgunútvarps Rásar tvö hjá þeirri ágætu útvarpskonu Sigurlaugu M. Jónasdóttur að morgunbæn var flutt áður en veðurfregnir voru sagðar frá Veðurstofu Íslands klukkan 06 40. Þetta er rökrétt og skynsamleg breyting. Það var ágætt hjá Ríkissjónvarpinu að sýna okkur Nýárstónleikana í Vín, en auðvitað …

Lesa meira »