Purkunarlaust auglýsir Ríkissjónvarpið bjór rétt fyrir kvöldfréttir klukkar sjö (24.01.2012). Getur enginn í stjórnkerfinu stöðvað þessa ósvinnu? Það er bannað að auglýsa áfengi. Það breytir engu þótt orðið léttöl birtist í sekúndu eða tvær á skjánum eftir að þar er lengi búin að vera mynd af Tuborg bjórflösku. Af hverju líðst stjórendum Ríkisútvarpsins þetta? Í …