Daily Archive: 26/01/2012

Molar um málfar og miðla 824

Það eru góðar fréttir að Ríkissjónvarpið skuli ætla að opna nýja sjónvarpsrás á næstu misserum þar sem meðal annars verður hægt að sýna íþróttakappleiki án þess að umturna venjulegri dagskrá sjónvarpsins. Samtímis verður mögulegt að sjá svokallað háskerpusjónvarp (Morgunblaðið 25.01.2012). Það er auðvitað mjög frumlegt að kalla þessa nýju rás,,viðburðarás”! Í Molum hefur jafnan verið …

Lesa meira »

Árás Ögmundar á opinbera starfsmenn

Árás Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á opinbera starfsmenn úr ræðustóli Alþingis er líklega einsdæmi. Ögmundur sagði: „Það er vegna þess að það er búið að fara með flugvélafarma, viku eftir viku eftir viku, mánuð eftir mánuð eftir mánuð, út til Brussel þar sem menn halda til á kostnað ríkisins. Þetta fólk ánetjast Evrópusambandinu og vill ólmt …

Lesa meira »