Orðavin sendi Molum eftirfarandi (27.01.2012): ,,Ég er alveg sáttur við að nota íslenzka orðið ,,streita“ sem þýðingu á enska orðinu ,,stress“. Og mér finnst skiljanlegt að fólk, sem verður fyrir áfalli, finni fyrir streitu vegna þess. Og, þótt mér þyki orðið ,,áfallastreita“ ekki fallegt, þá get ég sætt mig við það. En hvað í ósköpunum …